Neðanmáls
a Hvernig hefur viðhorf okkar til fólks á starfssvæðinu áhrif á boðun okkar og kennslu? Í þessari grein skoðum við hvaða viðhorf Jesús og Páll postuli höfðu til þeirra sem þeir töluðu við og hvernig við getum líkt eftir þeim. Það gerum við með því að velta fyrir okkur trúarskoðunum þeirra sem við hittum og hverju þeir hafa áhuga á og með því að líta á þá sem tilvonandi lærisveina.