Neðanmáls
c MYND: Hjón sem boða trúna hús úr húsi taka eftir (1) snyrtilegu og blómaskreyttu svæði við inngang heimilis, (2) heimili barnafjölskyldu, (3) illa hirtu heimili innan sem utan og (4) heimili trúaðs fólks. Hvar býr sá sem er líklegastur til að gerast lærisveinn?