Neðanmáls
b Þess vegna teljum við ekki lengur að Árelíus Rómarkeisari (270–275) hafi verið „konungur norðursins“ eða að Zenóbía drottning (267–272) hafi verið „konungur suðursins“. Þetta er breyting á því sem segir í 13. og 14. kafla bókarinnar Gefðu gaum að spádómi Daníelsbókar.