Neðanmáls
a Jehóva vill að þeir sem hafa fjarlægst söfnuðinn snúi aftur til sín. Hann býður þeim: „Snúið aftur til mín.“ Við getum gert margt til að hvetja þá sem vilja taka við boðinu. Í þessari grein er rætt um hvernig við getum hjálpað þeim að snúa aftur.