Neðanmáls
a Hvaða mikilvæga mál blasir við englum og mönnum? Hvers vegna er þetta svona mikilvægt mál og hvaða þátt eigum við í að útkljá það? Við styrkjum sambandið við Jehóva ef við vitum svörin við þessum spurningum og öðrum sem tengjast þessu máli.