Neðanmáls
a Í þessari grein beinum við athygli okkar að hluta af bæn Davíðs konungs í Sálmi 86:11, 12. Hvað merkir það að óttast nafn Jehóva? Hvaða ástæðu höfum við til að bera lotningu fyrir þessu mikla nafni? Og hvernig getur guðsótti verið okkur vernd svo að við látum ekki undan freistingum?