Neðanmáls
b ORÐASKÝRINGAR: Sá sem er stoltur eða hrokafullur hefur tilhneigingu til að hugsa of mikið um sjálfan sig og ekki nægilega mikið um aðra. Hann er þar af leiðandi sjálfselskur. Á hinn bóginn stuðlar auðmýkt að óeigingirni. Sá sem er auðmjúkur er laus við stolt og hroka. Hann er lítillátur.