Neðanmáls
a Við viljum öll finna að við séum verðmæt í augum Jehóva. En stundum veltum við kannski fyrir okkur hvort við komum að gagni í söfnuði hans. Þessi grein hjálpar okkur að skilja að við höfum, hvert og eitt okkar, mikilvægu hlutverki að gegna í söfnuðinum.