Neðanmáls
c MYND: Myndirnar þrjár sýna það sem gerist fyrir og eftir samkomu og meðan á henni stendur. Mynd 1: Öldungur tekur vel á móti gesti, ungur bróðir gerir hljóðkerfið tilbúið og systir talar við eldri systur. Mynd 2: Ungir sem aldnir rétta upp hönd í Varðturnsnáminu. Mynd 3: Hjón hjálpa til við að þrífa ríkissalinn. Móðir hjálpar barninu sínu að setja peninga í framlagabaukinn. Ungur bróðir sér um ritadeildina og bróðir uppörvar eldri systur.