Neðanmáls
a Jehóva er kærleiksríkur, vitur og þolinmóður faðir. Við getum séð þessa eiginleika af því hvernig hann hefur skapað allt og af loforði hans um að reisa upp þá sem eru dánir. Í þessari grein ræðum við nokkrar spurningar sem við gætum haft varðandi upprisuna. Við beinum einnig athyglinni að því hvernig við getum sýnt þakklæti fyrir kærleika Jehóva, visku hans og þolinmæði.