Neðanmáls
c MYND: Bróðir segir vinnuveitanda sínum að það séu nokkur kvöld í viku sem hann geti ekki unnið yfirvinnu. Hann útskýrir að þessi kvöld séu frátekin fyrir tilbeiðsluna á Jehóva. Hins vegar er hann fús til að vinna yfirvinnu á öðrum tímum ef það er mjög brýnt.