Neðanmáls
a Í síðustu grein voru biblíunemendur sem miðar vel í náminu hvattir til að þiggja boð Jesú um að veiða menn. Í þessari grein er rætt um á hvaða þrjá vegu allir boðberar – nýir og reyndir – geta styrkt þann ásetning sinn að halda áfram að boða Guðsríki þangað til Jehóva segir að verkinu sé lokið.