Neðanmáls
a Bókin The Finished Mystery var 7. bindi bókaraðarinnar Studies in the Scriptures. „ZG“ var bókin í kiljuformi en hún var prentuð sem tölublað tímaritsins Varðturninn (þá nefnt Zion’s Watch Tower eða Varðturn Síonar), 1. mars 1918. „Z“ stóð fyrir Zion’s Watch Tower og „G“, sjöundi stafurinn í enska stafrófinu, var skírskotun til 7. bindisins.