Neðanmáls
a Foreldrar í söfnuðinum vilja að börnin sín verði hamingjusamir þjónar Jehóva. Hvað geta foreldrar gert til að hjálpa börnunum sínum að ná því markmiði? Hvað þarf ungt fólk í söfnuðinum að gera til að njóta sannrar velgengni í lífinu? Þessum spurningum er svarað í greininni.