Neðanmáls
a Í 15. kafla 1. Korintubréfs er rætt um upprisuna. Hvers vegna skiptir hún okkur miklu máli? Og hvers vegna getum við verið viss um að Jesús hafi verið reistur upp? Þessum spurningum er svarað í greininni ásamt öðrum mikilvægum spurningum um upprisuna.