Neðanmáls
a Seinni hluti 15. kafla 1. Korintubréfs fjallar um upprisuna, sérstaklega upprisu andasmurðra. En það sem Páll skrifaði er líka mikilvægt fyrir aðra sauði. Í þessari grein sjáum við hvernig upprisuvonin ætti að hafa áhrif á líf okkar núna og gefa okkur ástæðu til að hlakka til framtíðarinnar.