Neðanmáls
a Jóhannes postuli er mjög líklega „lærisveinninn sem Jesús elskaði“. (Jóhannes 21:7) Hann hlýtur því, jafnvel sem ungur maður, að hafa búið yfir mörgum góðum eiginleikum. Mörgum árum seinna fól Jehóva honum að skrifa heilmikið um kærleikann. Í þessari grein skoðum við sumt af því sem Jóhannes skrifaði og ræðum um það sem við getum lært af fordæmi hans.