Neðanmáls
a Þegar maður kvænist verður hann höfuð nýrrar fjölskyldu. Í þessari grein skoðum við hvaða vald Jehóva hefur falið öðrum, hvers vegna hann hefur gert það og hvað má læra af fordæmi Jehóva og Jesú. Í næstu grein fjöllum við um hvað eiginmaður og eiginkona geta lært af fordæmi Jesú og annarra sem sagt er frá í Biblíunni. Og í þriðju greininni skoðum við forystuhlutverk bræðra í söfnuðinum.