Neðanmáls
b Sú hugmynd að það sé boðlegt að maður komi illa fram við eiginkonu sína og beiti hana jafnvel líkamlegu ofbeldi hefur stundum verið sett fram í kvikmyndum, leikritum og jafnvel í teiknimyndasögum. Fólk gæti þess vegna álitið að það sé ekki rangt að maður drottni yfir eiginkonu sinni.