Neðanmáls
a Það er fyrirkomulag Jehóva að gift kona sé undirgefin eiginmanni sínum. Hvað felur það í sér? Kristnir eiginmenn og eiginkonur geta áttað sig á því hvað undirgefni felur í sér með því að skoða fordæmi Jesú og kvenna sem Biblían segir frá.