Neðanmáls
a Í Biblíunni er okkur lofað að Jehóva styrki og verndi okkur, ekki aðeins fyrir því sem gæti skaðað samband okkar við hann heldur fyrir hverju því sem gæti valdið okkur varanlegum skaða. Í þessari grein fáum við svör við eftirfarandi spurningum: Hvers vegna þörfnumst við verndar Jehóva? Hvernig verndar Jehóva okkur? Og hvað þurfum við að gera til að vernd Jehóva nýtist okkur?