Neðanmáls
a Eftir því sem ungir bræður eignast nánara samband við Jehóva langar þá til að gera meira í þjónustunni við hann. Til að verða hæfir sem safnaðarþjónar þurfa þeir að ávinna sér virðingu safnaðarins og viðhalda henni. Hvernig geta þeir gert það?