Neðanmáls
a Við lifum á erfiðum tímum en Jehóva sér okkur fyrir þeirri hjálp sem við þurfum til að takast á við þá. Í þessari grein skoðum við hvernig Jehóva hjálpaði Páli postula og Tímóteusi að halda áfram að þjóna sér þrátt fyrir vandamál þeirra. Við ræðum fernt sem Jehóva hefur gert til að hjálpa okkur að halda áfram að þjóna sér.