Neðanmáls
a Ertu stundum einmana? Þá máttu vera viss um að Jehóva veit af því og að hann er tilbúinn að hjálpa þér. Í þessari grein skoðum við hvað þú getur gert til að takast á við einmanaleika. Við skoðum líka hvað þú getur gert til að uppörva trúsystkini sem eru einmana.