Neðanmáls
a Við glímum öll við einhver vandamál. Við sumum þeirra er engin lausn í sjónmáli, við verðum einfaldlega að halda út. En við erum ekki ein á báti. Jafnvel Jehóva þarf að þola margt. Í þessari grein skoðum við hvernig hann sýnir þolgæði á níu mismunandi sviðum. Við skoðum líka hverju þolgæði Jehóva hefur komið til leiðar og hvað við getum lært af fordæmi hans.