Neðanmáls
a Jehóva ber okkur ekki saman við aðra. En sum okkar hafa kannski tilhneigingu til að gera það og þá finnst okkur við ekki nógu góð. Í þessari grein ræðum við hvers vegna það getur verið skaðlegt að bera sig saman við aðra. Við skoðum líka hvernig við getum hjálpað öðrum í fjölskyldunni og söfnuðinum að líta sig sömu augum og Jehóva.