Neðanmáls
a Hefurðu einhvern tíma heyrt trúsystkini sem hefur þjónað Jehóva lengi segja: „Ég bjóst aldrei við að verða svona gamall í þessu heimskerfi“? Við hlökkum öll til að sjá Jehóva binda enda á þetta heimskerfi, ekki síst núna þegar tímarnir eru svona erfiðir. En við þurfum að læra að vera þolinmóð. Í þessari grein skoðum við meginreglur í Biblíunni sem geta hjálpað okkur að sýna biðlund. Við skoðum líka tvö svið þar sem við þurfum að bíða þolinmóð eftir Jehóva. Að lokum leiðum við hugann að þeirri blessun sem bíður þeirra sem eru fúsir til að bíða.