Neðanmáls
a Eldri trúsystkini okkar eru mjög dýrmæt. Þessi grein hvetur okkur til að meta þau enn meir og við ræðum hvernig við getum haft gagn af visku þeirra og reynslu. Greinin fullvissar líka þá sem eldri eru um að þeir hafi mikilvægt hlutverk í söfnuði Guðs.