Neðanmáls
a Það er mjög sárt þegar ástvinur yfirgefur Jehóva. Í þessari grein skoðum við hvernig Guði líður þegar það gerist. Við skoðum hagnýt ráð fyrir fjölskyldu þess sem vikið er úr söfnuðinum. Ráðin geta hjálpað henni að takast á við sársaukann og viðhalda sterkri trú. Í greininni er einnig rætt um hvernig allir í söfnuðinum geta veitt fjölskyldunni huggun og stuðning.