Neðanmáls
a Ef við iðrumst einlæglega segjum við ekki bara að okkur þyki leitt að við höfum syndgað. Með því að skoða frásögurnar af Akab konungi, Manasse konungi og týnda syninum í dæmisögu Jesú sjáum við betur hvað sönn iðrun felur í sér. Við skoðum einnig hvað öldungar þurfa að hafa í huga þegar þeir vega og meta hvort bróðir eða systir sem hefur drýgt alvarlega synd iðrast í einlægni.