Neðanmáls
a Miskunn er einn af fallegustu eiginleikum Jehóva og við þurfum öll að rækta hana með okkur. Í þessari grein skoðum við hvers vegna við getum sagt að Jehóva sé alltaf miskunnsamur þegar hann agar og hvernig við getum sýnt miskunn eins og hann.