Neðanmáls
a Sumar ákvarðanir sem við tökum geta haft áhrif á það hversu mikinn tíma og krafta við höfum til að þjóna Jehóva. Nýlega gift hjón standa sér í lagi frammi fyrir ákvörðunum sem geta haft langtímaáhrif á líf þeirra. Þessi grein mun hjálpa þeim að taka viturlegar ákvarðanir sem hafa í för með sér hamingjuríkt og innihaldsríkt líf.