Neðanmáls
a Við hlökkum til þess tíma þegar þetta heimskerfi tekur enda. En stundum gætum við velt fyrir okkur hvort trú okkar sé nógu sterk til að halda út allt til enda. Í þessari grein skoðum við frásögur af reynslu annarra en það getur hjálpað okkur að styrkja trú okkar.