Neðanmáls
a Þjónar Guðs eru ekki undir Móselögunum en þau kenna okkur margt um hvað við ættum að gera og hvað við ættum ekki að gera. Þegar við kynnum okkur þau getur það hjálpað okkur að sýna öðrum kærleika og gera vilja Guðs. Í þessari grein fáum við hjálp til að skilja hvernig við getum farið eftir leiðbeiningunum í 3. Mósebók 19. kafla.