Neðanmáls
a Þegar Jesús sagði að sauðir hans myndu heyra rödd hans átti hann við að lærisveinar hans myndu hlusta á það sem hann kenndi þeim og fara eftir því. Í þessari grein skoðum við tvennt merkilegt sem Jesús kenndi: að hætta að hafa áhyggjur af efnislegum hlutum og hætta að dæma aðra. Við ræðum hvernig við getum fylgt þessum leiðbeiningum.