Neðanmáls
a Í þessari grein sjáum við hvers vegna það er mikilvægt að við styrkjum traust okkar á Jehóva og fulltrúum hans á jörðinni. Við skoðum líka hvernig það er okkur til góðs að gera það núna og hvernig það býr okkur undir að takast á við erfiðleika í framtíðinni.