Neðanmáls
a Þjónar Jehóva gera sér grein fyrir mikilvægi þess að hlusta á leiðbeiningar byggðar á Biblíunni. En það er ekki alltaf auðvelt að taka við leiðbeiningum og fara eftir þeim. Hvers vegna? Og hvað getur hjálpað okkur að hafa gagn af leiðbeiningunum sem við fáum?