Neðanmáls
b MYND: Ungur bróðir sem heitir Dan sér tvo öldunga koma í heimsókn til föður hans á spítala. Kærleiksríkt fordæmi þeirra snertir hann. Hann finnur hjá sér löngun til að vera vakandi fyrir þörfum annarra í söfnuðinum. Annar ungur bróðir sem heitir Ben tekur eftir hve umhyggjusamur Dan er. Fordæmi hans er Ben hvatning til að taka þátt í að þrífa ríkissalinn.