Neðanmáls
a Við getum ,íklæðst hinum nýja manni‘, eða nýjum persónuleika, hver sem bakgrunnur okkar er. Til þess að gera það verðum við að halda áfram að lagfæra hugsunarhátt okkar og leggja okkur fram um að líkja eftir Jesú. Í þessari grein skoðum við nokkur dæmi um það hvernig Jesús hugsaði og kom fram. Einnig er fjallað um það hvernig við getum haldið áfram að líkja eftir honum eftir skírnina.