Neðanmáls
a Sem skapari allra hluta verðskuldar Jehóva að við tilbiðjum hann. Verk okkar í tengslum við tilbeiðsluna eru honum þóknanleg þegar við hlýðum boðum hans og lifum í samræmi við meginreglur hans. Í þessari grein ræðum við um átta mismunandi þætti tilbeiðslu okkar. Við athugum hvernig við getum tekið framförum á þessum sviðum og hvernig það eykur hamingju okkar.