Neðanmáls
a Jehóva hefur gefið okkur frábæra gjöf – talgáfuna. Því miður nota flestir þessa gjöf ekki eins og Jehóva vill að hún sé notuð. Hvað getur hjálpað okkur að láta tal okkar vera hreint og uppbyggjandi í heimi sem verður stöðugt spilltari? Hvað getum við gert til að Jehóva sé ánægður með tal okkar þegar við tökum þátt í boðuninni, sækjum safnaðarsamkomur og tölum við aðra? Í þessari námsgrein skoðum við svörin við þessum spurningum.