Neðanmáls
a Við getum öll lært af fordæmi annarra. En við þurfum að forðast vissar hættur. Í þessari námsgrein fáum við hjálp til að viðhalda gleði okkar og forðast þá gildru að annaðhvort upphefja okkur eða draga niður þegar við sjáum hverju aðrir áorka.