Neðanmáls
a Salómon og Jesús bjuggu yfir mikilli visku. Viska þeirra kom frá Jehóva Guði. Í þessari grein skoðum við hvað við getum lært af innblásnum leiðbeiningum Salómons og Jesú um að hafa rétt viðhorf til peninga, atvinnu og til sjálfra okkar. Við skoðum einnig hvernig það hefur gagnast trúsystkinum okkar að fara eftir leiðbeiningum Biblíunnar á þessum sviðum.