Neðanmáls
e MYND: John vinnur yfirvinnu. Hann vill ekki valda yfirmanni sínum vonbrigðum. Hvenær sem yfirmaðurinn biður hann um að vinna yfirvinnu samþykkir John það. Þetta sama kvöld fer Tom, sem er safnaðarþjónn, með öldungi í hirðisheimsókn. Áður hafði Tom útskýrt fyrir yfirmanni sínum að hann tekur nokkur kvöld í viku frá fyrir það sem tengist tilbeiðslunni á Jehóva.