Neðanmáls
a Kristnir foreldrar elska börnin sín innilega. Þeir leggja hart að sér til að annast líkamlegar og tilfinningalegar þarfir þeirra. En það sem meira máli skiptir er að þeir gera sitt besta til að hjálpa börnunum sínum að elska Jehóva. Í þessari námsgrein verður fjallað um fjórar meginreglur Biblíunnar sem geta hjálpað foreldrum að gera það.