Neðanmáls
a Jehóva fullvissar okkur í orði sínu um að hann vilji fyrirgefa þeim sem iðrast synda sinna. Samt gæti okkur stundum fundist við ekki eiga skilið að fá fyrirgefningu hans. Í þessari námsgrein fjöllum við um það hvers vegna við getum verið viss um að Guð okkar sé alltaf tilbúinn að fyrirgefa okkur þegar við sjáum einlæglega eftir að hafa syndgað.