Neðanmáls
a Jehóva fyrirgefur iðrunarfullum syndurum fúslega. Sem þjónar Guðs viljum við líkja eftir honum og fyrirgefa þegar einhver gerir á hlut okkar. Í þessari námsgrein skoðum við hvers konar syndir við getum fyrirgefið og hvers konar syndum við þurfum að láta öldungana vita af. Við veltum því líka fyrir okkur hvers vegna Jehóva vill að við fyrirgefum hvert öðru og hvaða blessun það veitir.