Neðanmáls
a Þegar við hugsum um einhvern sem hefur þolað erfiðar prófraunir hugsum við gjarnan um Job. Hvað getum við lært af þessum trúfasta manni? Við lærum að Satan getur ekki þvingað okkur til að yfirgefa Jehóva. Við lærum líka að Jehóva veit um allt sem gerist í lífi okkar. Og rétt eins og Jehóva batt enda á prófraunir Jobs mun hann dag einn binda enda á allar okkar þjáningar. Ef við sýnum með verkum okkar að við erum algerlega sannfærð um þetta erum við meðal þeirra sem í sannleika „vona á Drottin“.