Neðanmáls
a Okkur hlýnar um hjartarætur þegar við sjáum ungt fólk láta skírast. En nýlega skírðir, ungir þjónar Jehóva þurfa að halda áfram að taka framförum. Í þessari grein skoðum við hvernig þeir geta gert það og náð kristnum þroska. Við getum öll haft gagn af því að skoða þetta.