Neðanmáls
a Við þurfum öll á hjálp Jehóva að halda til að sigrast á þeim erfiðleikum sem mæta okkur. Í þessari námsgrein skoðum við hvers vegna við getum verið sannfærð um að Jehóva vakir yfir fólki sínu. Hann tekur eftir þeim erfiðleikum sem við glímum við hvert og eitt og sér okkur fyrir því sem við þurfum til að sigrast á þeim.